KLASSÍSKA SETTIÐ
KLASSÍSKA SETTIÐ
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Koddaver fyrir notalegar nætur, hárteygjur fyrir hvert skap.
Úr 100% hreinu mulberry silki, bæði koddaverið og hárteygjurnar vinna gegn úfnu hári, minnka slit og eru einstaklega mildar. Koddaverið heldur hárinu sléttu og húðinni án hrukka yfir nóttina, á meðan hárteygjurnar veita öruggt en þægilegt hald allan daginn.
- 1 × hvítt silkikoddaver (50 × 70 cm) með földum rennilás
- 4 × mjóar (1 cm) silkihárteygjur - svört, hvít, bleik og karamellulit
- 22 momme, 6A gæðaflokkur mulberry silki
- OEKO-TEX® vottað fyrir öryggi og sjálfbærni efna
- Kemur í bómullar poka, fullkomið sem gjöf eða í ferðalagið
Custom embroidery
Custom embroidery
Make your pillowcase extra special.
Each piece is made to order and is ready within a week. All personalized items are final sale and non-returnable.
The embroidery is placed on the lower right corner.
If you have any special requests, don't hesitate to contact us at hello@lunereykjavik.com.
Umhirðuleiðbeiningar
Umhirðuleiðbeiningar
Þvoðu í köldu vatni á viðkvæmu prógrammi eða í höndunum með mildu, silkihæfu þvottaefni. Skolaðu vandlega og leggðu flatt til að þorna.
- Free returns
- Express shipping
