Fara í upplýsingar um vöru
1 af 9

MARGLITT HÁRTEYGJUSETT

MARGLITT HÁRTEYGJUSETT

Outline star
Outline star
Outline star
Outline star
Outline star
Filled star
Filled star
Filled star
Filled star
Filled star
(5)
Venjulegt verð 3.995 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.995 ISK
Skattar innifaldir.
Litur: Multicolor

Úr sama lúxus efni og silkikoddaverin okkar skilja þessar hárteygjur ekki eftir sig för, vinna gegn úfnu hári og eru ótrúlega mildar við viðkvæmt hár.

Þetta sett inniheldur 1 x svarta, 1 x hvíta, 1 x bleika og 1 x karamellu mjóa hárteygju.

 

  • 100% hreinu silki | Mjó 1 cm hönnun | OEKO-TEX® vottað
  • Með sterkum teygjukjarna sem tryggir öruggt en þægilegt hald - hentar vel fyrir afslöppun, daglega notkun eða æfingar
  • Vandaðlega pakkað í endurnýtanlegan bómullarpoka, fullkomið sem gjöf eða í ferðalagið

Custom embroidery

Make your pillowcase extra special.

Each piece is made to order and is ready within a week. All personalized items are final sale and non-returnable.

The embroidery is placed on the lower right corner.

If you have any special requests, don't hesitate to contact us at hello@lunereykjavik.com.

Umhirðuleiðbeiningar

Þvoðu í köldu vatni á viðkvæmu prógrammi eða í höndunum með mildu, silkihæfu þvottaefni. Skolaðu vandlega og leggðu flatt til að þorna.

  • Free returns
  • Express shipping
Sjá nánari upplýsingar